Jólahlaðborð

Sameiginlegt jólahlaðborð Starfsendurhæfingar Vestfjarða, Vesturafls og Fjölsmiðju verður haldið fimmtudaginn 14. desember kl 12. Allir þátttakendur Starfsendurhæfingar Vestfjarða eru velkomnir að koma og borða góðan mat og eiga notalega stund.

Skildu eftir svar