Dagskrá haustsins að byrja

Í næstu viku hefst haustdagskrá SEV. Af því tilefni verður haldinn sameiginlegur fundur fyrir alla þátttakendur SEV á morgun föstudaginn 24. ágúst, þar sem farið verður yfir dagskrá haustsins.