Um SEV

SEV er sjálfseignarstofnun sem var stofnuð 25. september 2008 að frumkvæði Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og hefur það að markmiði að bjóða Vestfirðingum upp á starfsendurhæfingu í heimabyggð. Að stofun SEV standa 20 aðilar; sveitafélög, stofnanir og félög á Vestfjörðum.