Um SEV

Starfsendurhæfing Vestfjarða hefur það að markmiði að veita einstaklingum á Vestfjörðum endurhæfingu til atvinnuþátttöku í heimabyggð. Skrifstofa Starfsendurhæfingarinnar er til húsa í Þróunarsetrinu, Árnagötu 2 – 4 á Ísafirði. ATH – Hérna væri fallegt að hafa einhverjar myndir frá húsinu – innan og utan.