SEV mun á næstu vikum bjóða upp á kvikmyndasmiðju fyrir þátttakendur í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða og VMST.  Þetta er spennandi verkefni og er hugmyndin að bjóða þátttakendum SEV upp á tækifæri til að kynnast kvikmyndagerð frá hinum ýmsu sjónarhornum. Kvikmyndasmiðjan mun standa yfir frá miðjum febrúar fram yfir páska og á þeim tíma munu þátttakendur fá að kynnast mismunandi aðferðum í kvikmyndagerð og fá tækifæri til að vinna að[…]